Önnur páskavitleysa

Við Palli og Gimmi vorum á ferðinni um daginn og fórum að telja upp bíómyndir sem hefðu tölu í titlinum og vorum að spá hvort það væri hægt að finna eina fyrir hverja tölu frá t.d. einum upp í tuttugu.  Ég ákvað að kanna málið og gerði gott betur og hér má sjá ‘árangurinn’:

 1. One Flew Over the Cuckoo’s Nest
 2. The Lord of the Rings: The Two Towers
 3. The Third Man
 4. Born on the Fourth of July
 5. Fifth Element
 6. Sixth Sense
 7. Se7en
 8. Eight Men Out
 9. The Whole Nine Yards
 10. 10
 11. Ocean’s Eleven
 12. Twelve Monkeys
 13. Thirteen Days
 14. 11:14
 15. 15 Minutes
 16. Sixteen Candles
 17. Seventeen
 18. 18
 19. K-19: The Widowmaker
 20. Twentieth Century
 21. 21 Grams
 22. Catch-22
 23. The Number 23
 24. 24 Hour Party People
 25. 25th Hour
 26. Tag 26
 27. 27 Dresses
 28. 28 Days Later
 29. 29th Street
 30. 30 Days of Night

Hér kom svo pínu gat en ég hélt áfram og fann fleiri:

 1. Miracle on 34th Street
 1. To Gillian on Her 37th Birthday
 1. The 39 Steps
 2. The 40 Year Old Virgin
 1. 50 First Dates
 2. The 51st State
 1. Gone in Sixty Seconds
 1. Around the World in Eighty Days
 1. 100 Girls
 1. 2001: A Space Odyssey

Svo er auðvitað hægt að taka þetta lengra með myndum á borð við:

Auglýsingar

One response to “Önnur páskavitleysa”

 1. Oddur says :

  33. Naked Gun 33 1/3: The Final Insult
  46. Code 46
  48. 48 Hrs.
  49. Ladder 49
  52. 52 Pick-Up
  54. Studio 54
  55. 55 Days at Peking
  61. Highway 61
  66. Buffalo ’66
  69. Örugglega einhver klammari!
  72. Chisholm ’72: Unbought & Unbossed
  73. Torremolinos 73

  Æææææjjjjj ég nenni þessu ekki lengur!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: