Enn eitt keðjubréfið…

Fékk þetta sent frá henni Buddu um daginn á email-i en þar sem ég fyrirlít svona ‘keðju-/ruslpósta’ þá ákvað ég að svara þessu bara hérna og vera ekkert að bögga aðra með því að áframsenda á þá. Tók mér það bessaleyfi að fjarlægja nokkrar spurningar sem snérist um það hverjir hefðu sent mér þetta og hverjum ég ætlaði að senda þetta áfram (sem ég mun EKKI gera) auk þess sem ég lagaði stafsetningarvillur, voru skuggalega margar.  Vona að allavega Budda hafi gaman af þessu…

 1. Hvað er klukkan?  10:45 að dönskum tíma
 2. Hvað er fullt nafn þitt?  Þórhallur „Laddi“ Helgason
 3. Við hvað ertu hræddastur?  Að himnarnir hrynji á hausinn á mér 😉
 4. Fæðingarstaður?  Reykjavík
 5. Uppáhalds matur?  Pizza, basic
 6. Hver er þinn náttúrulegi hárlitur?  Brown-ish?!?
 7. Hefurðu einhvern tímann verið með tiltektaræði?  Bíddu, leyfðu mér að hugsa…. eh, NEI!!
 8. Einhvern tímann farið nakin að synda?  Já, já, oft og iðulega!
 9. Hefurðu elskað einhvern svo mikið að þú hefur grátið?  Dude, only chicks cry…
 10. Lent í bílslysi?  Já, já, oft!
 11. Croutons (Brauðmolar) eða beikon bitar?  Beikon, engin spurning!
 12. Uppáhalds dagur vikunnar?  Föstudagar eru alltaf nettir
 13. Uppáhalds veitingahús?  Bæjarins bestu!
 14. Uppáhalds blóm?  Blóm eru bara fyrir stelpur
 15. Uppáhalds íþrótt að horfa á?  Fótbolti og/eða handbolti
 16. Uppáhalds drykkur?  Kóla með sykri
 17. Uppáhalds ís?  Häagen-Dazs, it’s all good
 18. Warner Brothers/Disney?  Warner Brothers (hver semur eiginlega þessar spurningar?!?)
 19. Einhvern tímann farið í skip?  Er Akraborgin ekki örugglega skip?
 20. Hvernig er baðmottan þín á litinn?  Baðmotta?  Hvað er það??
 21. Hversu oft féllstu á bílprófinu?  Gaur…
 22. Hvað gerirðu þegar þér leiðist?  Leiðist aldrei, er svo svakalega lífsglaður
 23. Hvenær ferðu í rúmið?  Nógu helvíti snemma bara! 😀
 24. Uppáhalds sjónvarpsþáttur?  Extreme Makeover: Home Edition 😉
 25. Með hverjum fórstu síðast út að borða?  Tósu beib
 26. Uppáhalds litur?  Blátt fer mér alltaf helvíti vel
 27. Hvað ertu með mörg tattoo?  Engin, ekki nógu mikill rokkari greinilega 😉
 28. Hvað áttu mörg gæludýr?  Bara eitt, og hún er voða gælin… 🙂
 29. Hvort kom á undan, eggið eða hænan?  Eggið, basic.  Var verpt af… wait…
 30. Hvað langar þig að gera áður en þú deyrð?  Lemja þann sem samdi þennan sveitta spurningalista!
 31. Hefurðu komið til Hawaii?  Því miður, nei
 32. Hefurðu komið til annarra landa en Bandaríkjanna?  Já, já (ah, þetta er semsagt þýtt þaðan…)
 33. Klukkan þegar könnun líkur?  10:53 (enn að dönskum tíma)
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: