Femínískar beljur

Ágætt að gera vitnað í Bo Halldórs í titlinum en það er að vísu nákvæmlega það sem mér datt í hug þegar ég las þessa hérna frétt. Og ekki nóg með að hótelið sé búið að loka á liðið þá hefur það í kjölfarið ákveðið að hætta við að koma til landsins, allavega ef eitthvað er að marka þetta hér. Langar bara að segja eitt við ‘femínísku beljurnar’ og bændurna á Hótel Sögu: Til hamingju! Þeim hefur semsagt tekist að beita nógu miklum þrýstingi til þess að hópur fólks sem ekkert hefur gert af sér á Íslandi ákveður að hætta við að fara þangað. Frábær landkynning það! Svo kemur í ljós í þokkabót að það stóð aldrei til að þetta væri ráðstefna af nokkru tagi, nei, nei, ætluðu bara að skoða landið, Gullfoss og Geysi og álíka ‘attractions’. Fólk hefði átt að hafa meiri áhyggjur af klámsölunni, mansalinu, dvergakláminu og öllu því, áttu þessi viðskipti öll kannski að fara fram á Gullna hringnum eða í Bláa lóninu. Er það nema von að Bo tali illa um þetta lið?!? Er ekki líka réttast að fara að finna alla þá sem þegar eru á landinu (íslenska ríkisborgara sem aðra) og vísa þeim úr landi sem hafa ‘brenglað’ siðgæðismat??? Held að það væri þjóðráð!

Annaras er víst allt á kafi í snjó hérna í Köben og eru Danirnir strax komnir í þann pakka að kella þessa litlu ofankomu ‘snestorm’ eins og þeim einum er lagið. Heimasíða Kastrup varar við seinkunum og aðrar samgöngur eru í svipuðu rugli. Alveg fyndið hvað smá snjór setur Danina úr jafnvægi, svona svipað og það er góðviðri á Íslandi þegar það kemur smá sólarglenna. Spurning hvor þjóðin er klikkaðri? 😉

Auglýsingar

One response to “Femínískar beljur”

  1. Jonathan Gerlach says :

    Þetta er svo á gráu að það er svart!!

    Ég sé ekki betur en að þessar blessaðar kvennsur séu bara að bragða snjóinn og skoða náttúruna á sömu ráðstefnu í fyrra. Hvað er að því spyr ég?!

    http://www.snowgathering.com/lastyear.html

    Tman, við fáum þetta lið bara til Köben, Danirnir eru meira bend-y en þurrkunnturnar á Íslandi 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: