Miðvikudagur til matar…

Maður lifandi hvað það snjóar mikið núna! Það hreinlega kyngir niður snjónum hérna fyrir utan gluggann hjá mér! Við Jonni vorum að grínast með að maður ætti bara að henda sér á skíði. Taka eina salíbunu niður Himmelbjerget, hauuuuuuuu! 😀

Fyndið með Dani og snjó samt, það virðist alltaf koma þeim jafn mikið á óvart að það sé til fyrirbæri sem heitir snjór sem getur komið á veturna og sett allt úr skorðum. Þeir eru alltaf jafn lítið viðbúnir! Það er pottþétt að í dag fer hreinlega allt úr skorðum, lestarnar, strætó, dýragarðurinn, bankar og elliheimili. Ef það er eitthvað eitt sem maður á að gera á snjódegi í Kaupmannahöfn, þá er það einfaldlega að gera nákvæmlega ekki neitt 😉

Úti: Snjókoma dauðans
Inni: Hlýtt og notalegt
Framundan: Meiri vinna
Status: Quo
Jethro: Tull

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: