Áfram Man Utd!

Góðan daginn hvað maður er búinn að troða í sig um helgina! Hjálpar ekki til að okkur hjónunum var boðið í mat í gærkvöldi og á föstudagskvöld. Fórum í rjúkandi lasagna hjá Jonna og Erlu fyrra kvöldið og svo í beef Wellington hjá Hönnu Gunnu og Ómari í gær. Maður lifandi hvað ég er ennþá saddur! Ætli maður hendi sér ekki bara í fisk og kartöflur í kvöld, eitthvað einfalt og fitulítið bara…

Keyrði bíl í Kaupmannahöfn í fyrsta skipti um helgina (þ.e. lengra en 100 metra). Runi og Heiðrún (sem voru með okkur hjá Jonna og Erlu) lánuðu okkur bílinn svo við kæmumst heim (engir leigubílar og allt á kafi í snjó). Lentum í smá ógöngum við að finna réttu leiðina en það hafðist auðvitað fyrir rest, maður er nú farinn að rata slatta eftir næstum þrjú ár í fyrrum höfuðstað Íslendinga, skárra væri það nú… 😉

Á eftir er svo stórleikur í enska boltanum, United vs. Liverpool. Ætlaði að henda mér með ‘the boys’ að horfa á leikinn en þarf víst að vinna meira. Vona að United hafi þetta án mín… 😥

Sona si Latine loqueris!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: