Spam, spam, spam, spam, spam….

Það er hreint ótrúlegt hvað ég fæ mikið magn af ruslpósti! Var að taka saman daginn í gær og ég tel hvorki fleiri né færri en 124 pósta sem falla í flokkinn rusl og drasl. Þó tel ég ekki með t.d. auglýsingar frá Icelandair eða IcelandExpress…

En kannski er maður of fljótur að dæma. Ég ætti nú kannski að taka mig til og kíkja á einhvern af þessum póstum einhvern daginn. T.d. hljómar ‘Stop Premature Ejaculation’, ‘Save money with refinancing’ eða ‘Penis Enlarge Patch works for everybody: black, white, and yellow’ ekki svo galið (þ.e. ef maður hefur áhuga á því á annað borð)…

Og heimurinn stóð víst á öndinni yfir þeim fréttum að nú geta Íslendingar loksins talist til stórþjóða. 300.000 Íslendingurinn kom í heiminn í vikunni og ekki ófrægari menn en Halldór Ásgrímsson fóru og heimsóttu ‘kappann’. Hvaða ‘Íslendinganúmer’ ætli ég sé með? Hmmmmmm…

Auglýsingar

2 responses to “Spam, spam, spam, spam, spam….”

  1. Jonathan Gerlach says :

    ég er númer 9 … ekki þú (nanananana)!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: